Einstakar upplifanir búa til einstakar minningar
Einstakar upplifanir verða til við samspil margra jákvæðra hluta. Staðsetning Skógarbaðanna er einstök. Gestir baða sig innan um birki og grenitré, upplifa kyrrðina og orkuna í Vaðlaskógi, skóginum sem umlykur böðin og njóta útsýnis yfir einn lengsta fjörð á Íslandi, Eyjafjörð.
Njóttu Skógarbaðanna
Það var lagt mikið uppúr öllum smáatriðum þegar verið var að hanna Skógarböðin. Markmiðið er að gestir upplifi útsýnið frá böðunum yfir Eyjafjörðin og Eyjafjarðarsveit, og finni orkuna sem stafar frá Vaðlaskógi, sem umlykur böðin.
- Einstök náttúra og hönnun
- Frábær aðstaða
- Fræbær aðstaða
Einstök náttúra og hönnun
Umfjöllun um Skógarböðin
Skógur Bistro
Veitingastaðurinn okkar
Á Skógur Bistro færðu léttar og góðar veitingar í þæginlegu umhverfi. Arineldur og magnað útsýni.